M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

23.08.2011 20:40

Hjólaflotinn hans Idda




Hér eru nokkrar myndir af Suzuki GS 750 hjólinu sem hann Isleifur Ástþórsson  á Selfossi er búinn að vera að gera upp undanfarið.









Hér situr kallinn á græjuni og lætur sig dreyma.



Iddi er líka með tvær Hondur 1000 GL Gold Wing árg 1977 og 1200 Gold Wing af árg 1982


Flettingar í dag: 207
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 4024
Gestir í gær: 215
Samtals flettingar: 2650298
Samtals gestir: 109831
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 01:08:19