M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.08.2011 09:35

Hjólin úr gámnum hans Njáls


Eins og margir vita að þá flutti Njáll Gunnlaugsson ökukennari inn gám með einum 8 hjólum frá Ameríku og komu þau til landsins nú nýverið Njáll sendi mér myndir af hjólunum og hér koma þau.



Hér er Yamaha XS 650 sennilega árg 1975



Hér er Suzuki GS 850 L



Hér er annar 650 Yammi ásamt Hondu Gold Wing 1100 árg 1982.



Hér er Triumph hjólið hans Torfa gullsmiðs en það er af árg 1958



Hér er eitt BMW hjól



Hér er önnur af tveim 750 Hondunum sem komu þessi er af árg 1976



Og hér er 750 Hondan hans Njáls en hún er af árg 1975



Þarna má sjá í afturhlutan á einni Hondu CBX 1000 en hvaðan kom hún ?
Flettingar í dag: 1836
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409890
Samtals gestir: 86245
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 08:20:30