M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.06.2011 22:56




Í Vík í Myrdal á leið austur á Seyðisfjörð eftir kjötsúpuna góðu hjá Bárði og Huldu.



Við dánarstað Heidda í Öræfum.



Hér er Snjólfur kappakstursmaður á Breiðdalsvík á racernum öfluga en hann er teyngdasonur Tóta heitins í Turninum.



Í Færeyjum úti á flugvelli í Vágar



Í bensínstoppi á Eysturoy



Tveir ungsokkar með Dadda millisokk en hann ku vera orðin of gamall til að flokkast í ungsokkana



Menn að gera sig klára í ferð út í Klakksvík



Svampurinn tók upp á að brenna rafkerfið en hann læknaði sig svo að segja sjálfur hafði rafmagnsnúrur með sér og svo voru þarna líka vélstjórar bifvélavirkjar vélvirkjar plötusmiðir trésmiðir bóksali leigubílstjóri og ekki gleyma skipstjórum í kyppum sem stjórnuðu viðgerðum á vettvangi. En nú er svampurinn kallaður manna á milli hér í Færeyjum stóri DAXINN enda með bensíntankan undir sæti eins og littli Daxinn.



Hér eru Vestmannaeyjingar í Vestmanna.

Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408094
Samtals gestir: 86206
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 00:29:57