M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.04.2011 20:07

Z 1000 Rotta. ( Rattbike )




Hér er eitt af Kawasaki z 1000 hjólunum 5 sem komu árið 1978.það er nú ekki hægt að segja að það sé vel komið fyrir þessum en hann kom nýr á sínum tíma til eyja, hér er hjólið í dag því hefur verið breitt í rottu sem sumum þykir flott og öðrum ekki.





Hér er framgjörðin af hjólinu en upphaflega var hún á 900 Kawanum sem ég átti hér um árið.



Hér er mótorinn sandblásinn í heilu lagi og eflaust í góðu lagi en þetta voru sterkir og góðir mótorar.



Hér er tankurinn á Z1R stelli.og eigandinn spjallar í símann Ættli hann sé að segja nei það er ekki til sölu ?



Svona til að menn sjái hvernig hjólið leit út í upphafi þá set ég hér eina gamla mynd sem sínir z 1000 eins og það var ( Einu sinni ) Þessir 9 ungu menn á myndini eru orðnir kallar í dag og eru 7 af þeim enn hjólandi 2011 31 ári síðar.
Flettingar í dag: 1762
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2039
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1897688
Samtals gestir: 98458
Tölur uppfærðar: 7.4.2025 11:42:54