Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
28.04.2011 20:15
Ariel Leader 250 cc
Rétt fyrir árið 1960 keyptu BSA mótorhjólaverksmiðjurnar hina fornfrægu Ariel verksmiðju sem framleitt hafði flott og fræg mótorhjól áratugum saman allt að 1000 cc 4 cylindra hjólum, en eftir yfirtöku BSA að þá var það þetta sem kom sem kom út úr veksmiðjunum og státaði af Ariel merkinu. Niðurlæging Ariel var algjör og nutu BSA menn árangursins með glotti á vör. Sennilega átti Ariel Leader að höfða til jakkafatagæjana með þessu hjóli en aðallinn við það var að það sást ekkert í vélina á græjuni enda passaði það ekki við lúkkið á sparifatastrákunum Það sést í vélina sögðu þeir ojy barasta Þarna var sem sagt komið fram eðal gripur fyrir fínu strákana.
Margar Mótorhjólaverksmiðjur fóru að herma eftir Ariel Leader og meira að segja Honda reyndi við þetta lúkk 30 árum seinna.
Ariel Leader var einig fánanlegur í ljósbláu og voru hvítu hringirnir á dekkjunum vinsælir fyrir lúkkið.
Hér er einn að prufa græjuna fínu og það sést sem betur fer ekkert í vélina.
Hér má svo sjá tilraun Honda við að skapa sinn eigin Ariel Leader en þetta er CBR 1000 Honda af árg 1987 og er mottóið það sama það má alls ekki sjást í vélina .En sem betur fer var hjólið ekki framleitt nema í örfá ár og þá var utlitinu breitt hið snarasta og eru CBR hjólin búin að sína vélina en við gömlu skarfarnir höfum alltaf fundist vélin í mótorhjóli vera aðal skrautið á hverju hjóli svona er nú smekkur manna misjafn.
Skrifað af Tryggvi
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember