M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.04.2011 11:32

Afmælissýning Ernira (eða er það Örna?)

Sælir félagar

Við hjá Örnum ætlum að halda veglega afmælissýningu laugardaginn 14. Maí, langar að biðja ykkur um að kynna þetta í klúbbnum ykkar ef einhver hefði áhuga á að koma, þá verður hinn árlegi skoðunardagur haldinn laugardaginn 28. Maí, að þessu sinni í samvinnu við Aðalskoðun í Reykjanesbæ þar sem tilboð frá þeim var töluvert betra en hjá Frumherja, verð á skoðun er kr. 2000.- á hjól.

Bestu hjólakveðjur

www.ernir.com

Flettingar í dag: 1709
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 20069
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2908230
Samtals gestir: 111635
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 04:10:26