M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

17.04.2011 10:21

Gramsað í gömlum eyjapeyja hjólamyndum




Hér eru bræðurnir Stefán og Sverrir á hjóli Sverris, Triumph 650



Og hér er aftur Sverrir Þór Jónsson heitinn á  Triumph  Bonneville



Hér eru æskufélagarnir Biggi Jóns og Sigurjón Sig,  Biggi á Triumph  og Sigurjón á BSA Lightning 1971 myndin er tekin árið 1971



Og hér Biggi, Sigurjón og Pétur Andersen



Hér er Guðmundur Adólfsson eða Gummi Dolla eins og hann er ávalt kallaður á CB 750 Hondu myndin er frá árinu 1973, það voru nú ekki margar græjur af þessari stærð á götunum á þessum tíma.



Hér er Tommi í Mörk á CB 160 Hondu árg 1965



Hér er hluti af japönsku deildini árið 1967 Honda  C77 305, CB160 og tvö 50 cc



Hér er Diddi í Sólheimatungu á nýrri Hondu Black Bomber 450 af árg 1966,en þetta var flaggskip Hondaverksmiðjana á þessum tíma.

Flettingar í dag: 2221
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1889127
Samtals gestir: 98252
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:30:31