M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.04.2011 13:55

Drullusokkur á Hondu!

Þótt ótrúlegt megi virðast fundust myndir af Drullusokk á Hondu. Hverjum hefði dottið það í hug maður lifandi!
Er einhver sem áttar sig á hver greifinn er?

Hálfu ári seinna var hann orðin heldur reffilegur, og greinilega búinn að setja það á hliðina (líklega nokkrum sinnum)

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05