M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

12.04.2011 09:47

Tveir nýir Kawar koma heim.




Hér eru tvö ný Kawasaki hjól að koma í flota eyjamanna þetta er tekið árið 1979 og hjólin eru 1 stykki 650 Kawi grænn að lit og átti það hjól Gretar Jónsson og hitt er Z1R 1000 Kawi grár að lit og átti hann Hermann Haraldsson. Enn þann dag í dag eru báðir þessir félagar hjólandi og báðir á VMax og báðir í Drullusokkunum.
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05