M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.04.2011 10:13

Hjólamyndir frá árinu 1980.






Hér er Gauji Gísla og Unnur kona hans á Hondu 500 four árg 1976, flott Cortínan þarna til hægri.



Allar þessar myndir eru teknar á þjóðhátíð árið 1980 Hér frá vinstri eru 750 Honda 900 Honda og 900 Kawi.



Hér eru CBX Hondan hans Einar Sigþórs og 1000 Kawasaki hjólið hans Benna Guðna búinn að bætast við.



Hér er svo CBX hjólið hans Einars Sigþórs, en þetta var eina rauða hjólið sem kom til landsins nýtt hin tvö voru silfurgrá að lit.



Hér er z 750 Kawasaki hjólið hans Gumma Gísla og sést aðeins i 650 Kawan hans Egils Sveinbjörnssonar.



Hér er ein af 4 bláu Hondunum 900 sem voru hér í eyjum ekki man ég hver átti þessa en sennilega var það Gunnar Hreinsson.
Flettingar í dag: 1903
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409957
Samtals gestir: 86245
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 08:41:50