M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.04.2011 11:01

Biggi kom í heimsókn á Ducati




Svo að það sé nú á hreinu að þá er Ducati hjólið hans Bigga af árg, 2005 eins Rocket hjólið hans og líka pickuppinn hans allt árg 2005 en hann tók þessa árgerð í fóstur eftir að hann sá aftan á Honduna mína í síðustu spyrnu en Hondan ber eimitt skráningarnúmmerið V 2005,það er því greinilegt að þetta númmer stimplaðist vel inn hjá gamla.



Það var gaman að heyra hjóðið í hjólinu sem er bara flott enda Ducati frægir fyrir flott hjóð en hjólið hans Bigga er glæsilegt og mikil græja sem hægt er að leika sér vel á.
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05