M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

15.03.2011 09:51

Honda CB 650 árg 1980.




Hér eru myndir af Hondu CB 650 sem kom hingað ný árið 1980 en myndirnar eru teknar á þjóðhátíðini sama ár Sigurbjörn Egilsson átti hjólið nýtt og síðan annar eyjamaður Kristján Önundarson Stjáni fór með hjólið norður á Raufarhöfn og átti það í einhvern tíma þar síðan vitum við lítið af því þar til fyrir einu ári síðan að þá eignast það eyjamaðurinn Ægir Jónsson  og hefur hann gert hjólið eins og nýtt aftur,maður nær kanski að taka rúnt í sumar með frænda.



Hér er svo önnur mynd af 650 Honduni
Flettingar í dag: 4195
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 2039
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1900121
Samtals gestir: 98501
Tölur uppfærðar: 7.4.2025 21:28:24