M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

10.03.2011 12:12

Ein mynd frá 1987




Hér er mynd sem ég tók  árið 1987 þegar cbr 1000 Hondunum rigndi inn í landið,fyrir utan Kawasaki GPZ 900 hjólin á þá voru þetta ein fyrstu hlífahjólin og sást ekkert í mótorinn á þeim sem sumum þótti flott en öðrum alveg hrikalegt enda löngum verið talið að mótorinn væri eitt helsta skraut mótorhjóla.
Flettingar í dag: 3831
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 4024
Gestir í gær: 215
Samtals flettingar: 2653922
Samtals gestir: 109856
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 22:10:39