M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.01.2011 11:31

Í slökun




Hér má sjá hve Sigurjón Sigurðsson er afsappaður Hondu 750 eigandi engar áhyggjur bara tóm hamingja myndin er tekin sumarið 1972  inn í Herjólfsdal.



Þarna er gæjinn ungur og flottur á nýju hjóli sem við guttarnir slefuðum yfir.



Sigurjón mynnti oft á Peter Fonda sem var aðal gæjinn í myndini Easy Rider

Flettingar í dag: 2163
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4465
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2631490
Samtals gestir: 109575
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 11:06:22