M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.09.2010 21:50

Suzuki GS1000S 1980

Fengum þetta sent um daginn

Sæll/sæl

Sá þetta gamla Vestmannaeyja hjól ( hann átti það hann Guðlaugur sundmaður í gamla daga) í skúrnum hjá vini mínum fyrir ekki löngu síðan, þetta er Suzuki 1000 1980 árgerð held ég og er í orginal ástandi þ.e það hefur aldrei verið gert upp. Það er nánast eins og nýtt. Það sem ég sé að þetta eru mest hjól úr eyjum á þessari síðu þá ákvað ég að senda ykkur þessar myndir.

kv

Kristinn










Set svo nokkrar myndir til viðbótar í myndaalbúm...
Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1735
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2875512
Samtals gestir: 111432
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 03:39:22