M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

10.09.2010 18:35

Hópkeyrsla

Kæru félagar, á morgun laugardaginn 11.09.2010. verður hópkeyrsla eins og venja er á aðalfundardegi Drullusokka. Hittingur hefur verið undanfarin ár miðað við áætlun Herjólfs en vert er að taka fram að dallurinn kemur um 14.00 á morgun þannig að ætlunin er að hittast á morgun kl. 13.30 - 13.59 við Friðarhafnarskýli.

Um matinn: Þeir sem eiga pantað í mat á morgun (33 talsins) ganga fyrir því það er aðeins pantað fyrir 40 manns.
 

Eldra efni

Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1956
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 3141425
Samtals gestir: 113148
Tölur uppfærðar: 2.1.2026 17:54:07