M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

08.05.2010 14:29

Jói rækja kom sá og sigraði




Jói rækja kom með mörg hjól frá Akureyri sem eru í eigu Mótorhólasafns Íslands.
Hér er hann á einu óuppgerðu sem er með húddi




Hér er Herkúles Wankel hjól



Hér er Triumph árg. 1928 með karbít lugt



 Triumph X 75 Hurricane 750 eftirsóttur safngripur



Zundapp hjól í eigu safnsins. Fleiri myndir frá sýningunnu eru í myndaalbúmi


Flettingar í dag: 3499
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 20069
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2910020
Samtals gestir: 111642
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 07:49:29