M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

08.05.2010 14:08

Burnout Sýninginn 2010




Hér er elsta hjól Islands Henderson árg, 1918 og eitt örrfárra sem til eru í heiminum í dag




Drullusokkar tóku virkan þátt í þessari sýningu og sýndu ein tíu hjól á fastalandinu og er það ekki oft sem hjól Eyjaskeggja eru sýnd þar



Yamaha V Max 1200 árg 1985 í eigu Hermans # 59



Hér er V Maxinn hans Hermans Haralds # 59



750 Hondan hans Darra árg 1971



900 Kawinn hans Darra árg 1973



Black Bomber Hondan 450 árg 1967 í eigu Sokks # 1



BSA Spitfire 650 árg 1968 í eigu sokks # 1



Hondan 750 sokks # 1 árg 1974



Ariel Square four  1000 cc árg 1947 fjögura cylindra í eigu Bigga # 5



Honda GL 1000 Gold Wing árgerð 1978 í eigu sokks # 1



Honda SS 50 árg 1974 í eigu Darra



Hér að ofan eru hjól Drullusokka sem sýnd voru og komumst við bara vel frá þessu 

Flettingar í dag: 528
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408582
Samtals gestir: 86217
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 01:54:17