M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.03.2010 20:45

Gömul mynd af BSA Spitfire


Hér er gömul mynd af BSA Spitfire árg. 1967 og er hún tekin 1970 fyrir utan Braggann. Eigandi hjólsins var Jón Guðmundsson á Lyngbergi. Þetta hjól er enn til í dag og núverandi eigandi er Valgeir Pétursson, en pabbi hans Pétur Andersen átti hjólið til margra ára. Okkur grunar sterklega að rússajeppinn í bakgrunni beri númerið V156 og átti hann Óskar vitavörður í höfðanum.
Flettingar í dag: 2076
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4465
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2631403
Samtals gestir: 109575
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 10:44:47