M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

04.05.2016 07:25

Skoðunardagurinn 2016





Skoðunardagur Drullusokka og Frumherja verður 26 maí í skoðunarstöð frumherja í Vestmannaeyjum frá 13 til 18. Drullusokkar verða að sjálfsögðu með pylsu og pulsugrill og Jónas verður í afsláttarskapi og er stefnan sett á að skoða yfir 120 hjól þennan daginn.

Flettingar í dag: 654
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6563
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2922963
Samtals gestir: 111706
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 08:15:49