M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.11.2012 20:20

Gylfi heitin á Trophy TR 6 hjólinu sínu


Hér eru myndir frá árinu 1971 af Gylfa Úranussyni á Triumph Trophy hjóli sínu árið 1971.



Hér niðri í kjallara á heimili hans Boðaslóð 6. Hjólið var af árg 1968 og það eina sem flutt var til landsins af Triumph þessarar árgerðar.



V 1026 er númmerið en stuttu seinna breittist það i V 2026.




Hér er svo sama hjólið 25 árum seinna.
Flettingar í dag: 934
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1401
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 2930383
Samtals gestir: 111811
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 14:34:00