M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.05.2012 10:47

Víkursokkar í heimsókn á 1 maí




Já við fengum fína heimsókn í gær 1 maí, en þá komu félagar okkar úr Vík í Mýrdal. Það er virkir sokkar í Vík og tengingin við okkur hér í eyjum mikil en aðalstrumpur er eyjamaðurinn Símon Þór Waagfjörð sem nýtur diggrar aðstoðar hjónana Bárðar og Huldu sem oftast koma með Símoni  hingað yfir. Það smá prjónast svo fleiri og fleiri inní þetta enda vel við hæfi þar sem ein stærðsta prjónaverksmiðja landsins er eimitt í Vík.



Hér eru hjól þeirra Víkurbúa fyrir utan bækistöðvar tveggja sokka úr eyjum.



Við vorum að ræða um að setja á eina góða dagsferð til Víkur í Mýrdal og taka hring með þeim kanski austur á klaustur hver veit.



Þetta er fyrsta heimsókn mótorhjólafólks hingað til eyja í sumar og vonandi á það á eftir að mikið af  tveggja hjóla gestum hér á eyjuni okkar í sumar.


Flettingar í dag: 461
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 982
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 824278
Samtals gestir: 57650
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 08:08:56