M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.04.2011 08:43

Dr Bjössi gerir upp gamalt eyjahjól




Dr Bjössi er þessa stundina að gera upp gamalt Suzuki GS 750 hjól af árg 1978 en þetta hjól kom nýtt hingað til eyja og átti það fyrst Oddgeir Úraníusson





Þetta hjól er sérstakt að því leiti að þetta er fyrsta mótorhjólið sem kom til eyja með steiptar felgur og höfðu eyjaskeggjar aldrei séð neitt annað en teina í gjörðum áður







Auk Oddgeirs áttu þetta hjól um tíma hér Darri í Bragganum og Reynir Jóhannsson hennar Möggu í Klöpp



Þetta er að verða glæsi hjól hjá Doctornum enda maðurinn einn fremsti Súkku skverari í norðurhöfum
Flettingar í dag: 1055
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 788067
Samtals gestir: 55905
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 18:44:26