M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.10.2012 09:00

Zundappið eina og sanna.
Hér er hið forn fræga Zundapp hjól sem við hér í eyjum muna vel eftir, alla vega þeir sem komnir eru á sextugsaldurinnVélarsalurinn í Zundappinu tútaktari af eðal gerðÁ þessari mynd má sjá að Honda 50 þessa tíma var mun minna hjól en Zundappið sem var með emeleraðan bensíntank. Fyrir þá sem ekki vita hvað emelerað er þá vitna ég bara í gömlu hlandkoppana. Meira um Zundappið seinna.
Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 1726
Gestir í gær: 130
Samtals flettingar: 4344540
Samtals gestir: 580425
Tölur uppfærðar: 15.11.2018 21:34:58